Afgreiðslutímar 16. maí – 15. september
Virkir dagar (mánudagar-föstudagar): 8:15-19:00
(sjálfsafgreiðsla 8:15-10:00)
   Laugardagar og sunnudagar: Lokað!

Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgr.tíma safnsins
                        GEFUM ÍSLENSKU SÉNS

Fréttir

Föstudagsþraut 2024 nr. 20 - Sumarsmiðjur og fimm breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 20 - Sumarsmiðjur og fimm breytingar!

Kæru þrautaelskandi safngestir! Velflestir starfsmenn í fullu fjöri og áfram heldur sumarið! Föstudagsþrautin komin aftur og númer tuttugu á þessu ári! Til að leggja áherslu á sumarsmiðjurnar okkar frábæru, þá eru þær viðfangsefnið í þrautinni að þessu sinni og eins og oftast, þá eigið þið að finna fimm breytingar!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 20 - Sumarsmiðjur og fimm breytingar!
Takk fyrir þolinmæðina!

Takk fyrir þolinmæðina!

Kæru safngestir! Við gerum okkur grein fyrir því að aðgengið að safninu er ekki eins og það á að vera, en þetta er allt á góðri leið. Takk fyrir sýnda þolinmæði! Upphafleg áætlun (sjá nýlega frétt hjá okkur) var að þetta yrði út maí-mánuð.
Lesa fréttina Takk fyrir þolinmæðina!
Skert þjónusta vegna námsferðar

Skert þjónusta vegna námsferðar

Kæru safngestir! Við viljum vekja athygli ykkar á skertri þjónustu hjá okkur á Amtsbókasafninu næstu þrjá virku daga (24., 27. og 28. maí) vegna námsferðar starfsfólks.
Lesa fréttina Skert þjónusta vegna námsferðar
Sumarkannan 2024 og ný múmínglös!

Sumarkannan 2024 og ný múmínglös!

Kæru múmínelskandi safngestir! Vitiði hvað?! Sumarkannan 2024 er komin!
Lesa fréttina Sumarkannan 2024 og ný múmínglös!
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 19 - Útboð á veitingarekstri og fimm breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 19 - Útboð á veitingarekstri og fimm breytingar!

(svar) Kæru safngestir! Það er föstudagur og mikilvæg tilkynning: Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á veitingastofu í húsnæði Amtsbókasafnsins! Föstudagsþrautin er því blönduð auglýsing um þetta ásamt því að þið getið fundið fimm breytingar á myndinni fyrir neðan!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 19 - Útboð á veitingarekstri og fimm breytingar!
Annar í hvítasunnu - lokað í dag!

Annar í hvítasunnu - lokað í dag!

Kæru safngestir! Mánudagurinn 20. maí er lögbundinn frídagur - annar í hvítasunnu. Þá er bókasafnið lokað en við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát kl. 8:15 á morgun!
Lesa fréttina Annar í hvítasunnu - lokað í dag!
Framkvæmdir í Brekkugötu!

Framkvæmdir í Brekkugötu!

Kæru safngestir! Á næstu dögum/vikum (sennilega út maí-mánuð) verða heilmiklar framkvæmdir í Brekkugötunni, við bílstæðin og gangstéttina fyrir framan og neðan safnið. Við þurfum því að nálgast safnið okkar á öðruvísi hátt!
Lesa fréttina Framkvæmdir í Brekkugötu!
Sumarafgreiðslutímar 2024

Sumarafgreiðslutímar 2024

Kæru safngestir! Vetrarafgreiðslutíminn er sagður gilda frá 16. september til og með 15. maí. Og sumarafgreiðslutíminn er 16. maí - 15. september. Það eina sem breytist í raun er að lokað verður á laugardögum.
Lesa fréttina Sumarafgreiðslutímar 2024
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 18 - Mennska bókasafnið og breytingarnar sjö!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 18 - Mennska bókasafnið og breytingarnar sjö!

(svar) Kæru safngestir og bókaunnendur! Nú er föstudagur runninn upp og þrautin mætt á staðinn! Við tengjum hana að þessu sinni við Mennska bókasafnið, sem haldið verður laugardaginn 11. maí frá 13-16, hér á Amtsbókasafninu. Módelin á myndinni eru starfsmennirnir frá því síðast.
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 18 - Mennska bókasafnið og breytingarnar sjö!
Lokað í dag - uppstigningardag!

Lokað í dag - uppstigningardag!

Kæru safngestir! Í dag, 9. maí 2024, er uppstigningardagur og þá er lokað á safninu. Við sjáumst fersk, kát og hress á morgun!
Lesa fréttina Lokað í dag - uppstigningardag!

Viðburðir

Nýjar bækur til útláns á safninu

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins 2023

Auglýsing

Áhugavert

- Plokktangir og nuddtæki á Amtinu: Margir hafa byrjað sumarið á því að gera hreint í kringum sig og fengið hjá okkur plokktangir til þess ... ætliði að vera á safninu í smá tíma og axlirnar eitthvað að bögga ykkur? Endilega spyrjið starfsmenn.

- Skjárinn: Sjónvarpsskjár er staddur á mótum gömlu og nýju byggingarinnar við ljósritunarvélina. Þar er að finna margar skemmtilegar og mis-nauðsynlegar en bókasafnstengdar upplýsingar.

- Bók skilað of seint!!! Á bókasafni í Ástralíu árið 2011 var bók skilað ... 122 árum eftir að hafa verið tekin að láni.